22/12/2024

Selkolla II – Þjakaða stúlkan

{mosvideo xsrc="selkolla2" align="right"}Á slóðum óvættarinnar Selkollu

Hér birtist annar þáttur umfjöllunarinnar um óvættina Selkollu sem
gekk áður umBjarnarfjarðarháls og Selströnd og gerði þar bændum miska. í þessu myndbandi er meðal annars fylgst með þeirri hlið hennar sem sneri að mannúð.
Seinna mun þriðji þáttur Selkollu birtast hér á strandir.saudfjarsetur.is sem heitir Dálkur bóndi.

Smellið hér til að skoða fyrsta hluta myndarinnar um Selkollu.


.