04/01/2025

Opnunartími KSH

Kaupfélag Steingrímsfjarðar hefur sent frá sér fréttabréf þar sem fram koma jólatilboð og breyttur opnunartími um hátíðarnar. Verslanirnar á Hólmavík og Drangsnesi verða opnar laugardaginn …

Skemmtanalífið um helgina

Nóg er um að vera í skemmtanalífinu á Hólmavík svona rétt fyrir jólin. Laugardaginn 18. desember verður Héraðsbókasafnið með auka opnunartíma frá kl. 14:00-15:00 svo …

Nýtt póstnúmer við Djúp

Íslandspóstur hf hefur ákveðið að breyta póstnúmerinu á bæjum við Ísafjarðardjúp sem tilheyra Hólmavíkurhreppi, en áður Nauteyrarhreppi. Upphaflega mun hafa átt að breyta númerinu í 402 Ísafjörður, en …

Vefurinn opnaður 20. des

Nú hefur ritstjórn tekið ákvörðun um að opna héraðsfréttaritið strandir.saudfjarsetur.is formlega á mánudaginn næsta - 20. desember kl. 16:00. Þangað til heldur sú tilraunastarfsemi sem hér …

Kveikt á jólatré

Í gær var kveikt á jólatré við Grunnskólann á Hólmavík við hátíðlega athöfn, eftir því sem við var komið vegna kulda. Það voru að vísu einkum …

Frost og hálka

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar nú klukkan 10:00 er hálka á vegum á Ströndum í dag. Leiðin norður í Árneshrepp er merkt ófær en verið að opna hana. Hæglætisveður …

Hálka og meiri hálka

Undanfarnar vikur hefur hálkan plagað vegfarendur á Ströndum. Það á jafnt við um almenna vegfarendur og þá sem aka flutningabílum. Sem betur fer er ekki …