04/01/2025

Fjör á Jólamarkaði

Líf og fjör var á Jólamarkaði Strandakúnstar í gamla kaupfélagshúsinu á Hólmavík í dag. Þar tróð upp söngflokkur sem var skipaður Salbjörgu Engilbertsdóttur, Sverri Guðbrandssyni, Kristjáni …

Veghefill að störfum

Hálkan hefur verið dálítið að stríða mönnum upp á síðkastið hér fyrir norðan og mörgum orðið hált á svellinu. Myndina hér að neðan af veghefli …

Frosthörkur á Þorlák?

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er nú hálka á öllum vegum á Ströndum og þungfært í Árneshrepp. Veðurspá Veðurstofunnar gerir ráð fyrir sunnanátt, 5-10 m/s, og skýjuðu …

Hnökrar í undirbúningi

Undirbúningurinn fyrir formlega opnun vefjarins strandir.saudfjarsetur.is hefur gengið býsna hægt nú um helgina, þó þeir sem skoði verði kannski lítið varir við þau ævintýri. Fréttaritara vantar …

Nettengingar á Ströndum

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins er fjallað um nettengingar á Vestfjörðum og viðtal við Þórð Halldórsson á Laugarholti við Djúp í Hólmavíkurhreppi. Bændur við Djúp höfðu …

Sönghópur á Jólamarkaðnum

Í dag sunnudag verður skemmtun á jólamarkaði Strandakúnstar á Hólmavík í gamla Kaupfélagshúsinu. Sönghópur mætir á svæðið kl. 17:00 og syngur inn jólastemmninguna og það er …

Litlu-jólin í Árnesi

Í gær hélt Kvenfélag Árneshrepps og nemendur ásamt starfsfólki Finnbogastaðaskóla Litlu-jólin í Félagsheimilinu í Árnesi. Dagskráin hófst með borðhaldi, hangiket og laufabrauð voru á matseðlinum …

Færð og veður

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er nú hálka á öllum vegum á Ströndum og snjór á vegi norður í Árneshrepp, en leiðin þangað var opnuð í gærdag. …