11/01/2025

Bílvelta í Hrútafirði

Stór vörubíll með tengivagn valt við Kjörseyri um hádegisbilið í dag. Engin slys urðu á mönnum. Björgunarsveitin Káraborg á Hvammstanga vinnur nú við að losa …

Loksins flug norður

Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is átti nú rétt áðan samtal við Margréti Jónsdóttur, húsfreyju í Norðurfirði. Margrét sagði að í dag hefði flugvél frá Landsflugi lent á Gjögurflugvelli, en venjulega er …

Flugeldasala og sýning

Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík stendur fyrir flugeldasölu á þrettándanum í Björgunarsveitarhúsinu frá kl. 16-18. Allt að helmingsafsláttur er gefinn af varningnum. Um kvöldið verður svo …

Afleysing í skólaskjóli

Borist hefur tilkynning frá Hólmavíkurhreppi þar sem auglýst er eftir starfsmanni við afleysingar í skólaskjóli frá og með næsta mánudegi og í tvær vikur. Vinnutími er …

Breytingar á vefnum

Í gær var vefnum strandir.is breytt lítillega í ljósi reynslunnar fyrstu dagana. Ekki eru lengur tenglar inn á Gamlar fréttir og Vinsælt neðst á síðunni, …

Él og hálka

Veðurspáin fyrir næsta sólarhring er stutt – gert er ráð fyrir vestlægri eða breytilegri átt, 8-15 m/s og éljum. Frost verður 0-5 stig. Næstu daga er …

Flugi á Gjögur frestað

Flugi á Gjögur hefur nú verið frestað tvo daga í röð, en Landsflug flýgur venjulega þangað á mánudögum og fimmtudögum. Nítján farþegar bíða flugs suður …

Símalaust og vegalaust

Símasambandslaust hefur verið á sveitabæjum við Djúp í allan dag og er enn nú klukkan 17:30. Ennfremur er sama svæði ekki í vegasambandi við umheiminn, því …