12/01/2025

Miðasala á þorrablót

Hið árlega þorrabót Hólmvíkinga og nærsveitunga verður haldið laugardaginn 29. janúar næstkomandi í Félagsheimilinu á Hólmavík. Sú nýbreytni er tekin upp að þessu sinni að …

Úrslit sprettgöngunnar

Seinnipartinn í dag var keppt í sprettgöngu á vegum Skíðafélags Strandamanna að Stað í Steingrímsfirði. Keppt var á 1200 metra flóðlýstri braut og mættu þátttakendur …

Hreppsnefndarfundur á þriðjudaginn

1047. hreppsnefndarfundur í hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps verður haldinn á þriðjudaginn kemur kl 17:00 stundvíslega. Samkvæmt fundarboði er gert ráð fyrir að allir kjörnir hreppsnefndarfulltrúar sitji fundinn, …

Líðan drengsins góð

Eins og fram kom á strandir.saudfjarsetur.is í gær, þá varð snjósleðaóhapp við Kálfanes í gær. Óhappið átti sér stað í Bleiksdal sem liggur upp af Kálfanesbænum. Að …

Veður og færð

Hefðbundnir vegir á Ströndum eru nú færir, en búast má við mikilli hálku þar sem hiti er kominn upp fyrir frostmark. Veðurspáin er eftirfarandi: Suðvestan 5-10 …

Vegaþjónn og tófubani

Í viðtali sem fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is átti við Hannes Hilmarsson á Kolbeinsá, sem þjónustar veginn í Bæjarhreppi og víðar, kemur fram að ekki hefur liðið einn einasti dagur …

Samstarf við fjárleit

Bændur í Steingrímsfirði og á Langadalsströnd vestur í Djúpi hafa haft með sé samstarf við fjárleit í vetur. Að sögn Guðbrandar Sverrissonar á Bassastöðum við …