12/01/2025

Lækjarbrekka heimsótt

Það var líf og fjör á leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is leit þar við í hádeginu. Börnin voru býsna upptekin við að borða steiktan …

Nettenging hnökrótt

Ritstjórnarskrifstofa strandir.saudfjarsetur.is hefur ekki verið í netsambandi í dag og netsamband hefur reyndar verið frekar hnökrótt síðustu daga. Netsamband við örbylgjutengingu Snerpu á Drangsnesi og í sveitum …

Enn finnst fé á fjalli

Fé er enn að finnast á fjalli á Ströndum þó langt sé komið fram í janúar. Þann 17. þessa mánaðar fann Jóhann Ragnarsson í Laxárdal 6 kindur á Laxárdalsheiði …

Þýskunámskeið

Þýskunámskeið Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða hefst í Grunnskólanum á Hólmavík í kvöld en náðst hefur lágmarksþátttaka til að af námskeiðinu geti orðið.

Enn um raforkuverð

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði í umræðum á Alþingi fyrir áramót að hún væri alltaf jafn hamingjusöm með nýju raforkulögin og að þau myndu tryggja meiri …

Veður og færð

Það er umhleypingasamt á Ströndum þessa dagana. Veðurhorfur næsta sólarhring eru á þann veg að gert er ráð fyrir sunnan og suðvestan 13-18 m/s, en …