22/12/2024

Opnunartími Sparisjóðsins

Sparisjóðurinn á HólmavíkSparisjóður Strandamanna á Hólmavík hefur sent frá sér fréttatilkynningu um afgreiðslutíma hjá Sparisjóðnum nú um jól og áramót, utan hefðbundins opnunartíma á virkum dögum sem er frá kl. 9:00 til 16:30.

Á aðfangadag, 24. desember, verður Sparisjóðurinn og póstafgreiðslan lokuð, en bréf og bögglar þó borin út. Á gamlársdag, 31. des. verður hins vegar opið frá 9:00-12:00. Fyrsti opnunardagur á nýju ári er 4. janúar, en lokað verður mánudaginn 3. janúar.