04/10/2024

Myndir úr Kirkjubólsrétt

Réttað var í Kirkjubólsrétt í Tungusveit um síðustu helgi og eins og venjulega var þar margt um manninn, en sauðfé var hins vegar ekki mjög margt í réttinni. Tóku réttarstörfin því fremur fljótt af. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is var á staðnum með myndavélina og smellti af nokkrum myndum. Réttarstjóri var Guðbrandur Björnsson á Smáhömrum.  

1

bottom

landbunadur/580-kirkjubolsr7.jpg

landbunadur/580-kirkjubolsr5.jpg

landbunadur/580-kirkjubolsr3.jpg

Í Kirkjubólsrétt – Ljósm. Jón Jónsson, Dagrún Ósk Jónsdóttir og Agnes Jónsdóttir.