23/12/2024

Myndir frá Tónaflóðinu

Í síðustu viku hélt Félagsmiðstöðin Ozon og Tónskóli Hólmavíkur glæsilega tónleika í Félagsheimilinu á Hólmavík undir heitinu Tónaflóð. Fjöldi ungra tónlistarmanna sýndi þar listir sínar með hljóðfæraleik og söng. Settar höfðu verið saman margar ólíkar hljómsveitir af þessu tilefni og stigu margir fullorðnir tónlistarmenn á svæðinu með þeim á svið og tóku lagið. Tónleikarnir heppnuðust frábærlega og mæting var með mestu ágætum og styrktu gestir þannig við starfsemi unga fólksins.

0

bottom

atburdir/2011/640-tonaflod9.jpg

atburdir/2011/640-tonaflod7.jpg

atburdir/2011/640-tonaflod6.jpg

atburdir/2011/640-tonaflod4.jpg

atburdir/2011/640-tonaflod2.jpg

atburdir/2011/640-tonaflod10.jpg

Tónaflóð á Hólmavík – ljósm. Jón Jónsson