23/12/2024

Myndir frá 17. júní á Hólmavík

Það viðraði vel á 17. júní hátíðahöld á Ströndum sem fóru vel og prúðmannlega fram. Á Hólmavík var fréttaritari með myndavélina við hendina og tók nokkrar myndir af mannlífinu í skrúðgöngu og hátíðahöldum. Börnin voru máluð í öllum regnbogans litum og blöðrur settu svip á bæinn. Jón Halldórsson spilaði undir skrúðgöngu að venju og Kristín Sigurrós Einarsdóttir var fjallkona á Hólmavík að þessu sinni.

580-17juni9 580-17juni8 580-17juni6 580-17juni5 580-17juni4 580-17juni3 580-17juni2 580-17juni11 580-17juni10 580-17juni1 17. júní á Hólmavík – ljósm. Jón Jónsson