14/10/2024

Leitir, réttir og réttarböll

580-fellsrett1

Það er víða leitað og réttað um helgina, m.a. í Skarðsrétt í Bjarnarfirði og Kjósarrétt í Árneshreppi laugardaginn 20. september. Réttað verður í Kirkjubólsrétt sunnudaginn kl. 14:00 og á Broddanesi. Réttarböll eru á laugardagskvöldið á Laugarhóli og í Tjarnarlundi í Saurbæ og á sunnudaginn er réttarkaffi á Sauðfjársetri á Ströndum frá kl. 13-18.