10/12/2024

Jöfnunarframlög til grunnskóla

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur samþykkt tillögu að áætlun um úthlutun almennra jöfnunarframlaga til sveitarfélaga vegna reksturs grunnskóla á árinu 2005. Tillaga um framlög til sveitarfélaga á Ströndum er sett inn í töflu hér að neðan. Hólmavíkurhreppur fær langhæsta framlagið 21,6 milljónir, Bæjarhreppur 8,1 milljón og Kaldrananeshreppur 5,5.

Árneshreppur
 

1.824.207
Kaldrananeshreppur   5.500.096
Bæjarhreppur   8.143.253
Broddaneshreppur   230.467
Hólmavíkurhreppur   21.625.172