22/12/2024

Hrafnarnir í Djúpavík

Í fréttatilkynningu frá Hótel Djúpavík kemur fram að tónleikar verða haldnir þar í kvöld, laugardagskvöldið 25. júní. Þar munu Hrafnarnir, Hermann Ingi og Hlöðver, ásamt Elísabetu, flytja eigin lög og texta. Einnig munu Hrafnarnir spila írska tónlist. Aðgangseyrir er krónur 1.500.- og hefjast tónleikarnair klukkan 21:30.