10/09/2024

Heimili og skóli – kynning fyrir foreldra á Hólmavík

leikskóli leikskólabörn

Kynning fyrir foreldra á Læsissáttmála Heimilis og skóla verður haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 8. september og hefst klukkan 18:00. Allir eru velkomnir á kynninguna. Heimili og skóli eru landssamtök foreldra og má nálgast vef samtakanna hér undir þessum tengli.