22/12/2024

Fjölskyldumessa á Hólmavík

Fjölskyldumessa verður í Hólmavíkurkirkju á morgun, sunnudaginn 20. mars og hefst klukkan 14:00. Í messunni verður létt tónlist áberandi og tilvonandi fermingarbörn munu flytja bændir. Allir eru ávallt velkomnir í messu á Hólmavík. Sóknarprestur á Hólmavík er séra Sigríður Óladóttir.