22/12/2024

Dýralæknir á Ströndum

Jón Pétursson dýralæknir verður á Hólmavík frá byrjun maí fram í júní. Hann hefur aðsetur á Vitabraut 1 og hefur síma 892-1831. Eflaust getur þetta komið sér vel í sauðburðinum í vor og eins er alltaf eitthvað sem gæludýraeigendur þurfa að huga að.