22/12/2024

Drangar með tónleika í Bragganum 8. nóvember

drangarHljómsveitin Drangar er ný hljómsveit sem er skipuð þeim Mugison, Jónasi Sig & Ómari Guðjóns. Þeir eru á tónleikaferð um landið og spila meðal annars á tónleikum í Bragganum á Hólmavík þann 8. nóvember. Hefjast tónleikarnir kl. 20:00. Hægt er að kaupa miða á tónleikana á vef Dranga og einnig nýja plötu með hljómsveitinni en öll lög og textar á henni eru eftir þá félaga.