13/09/2024

Samspilstónleikar á Hólmavík

tonleikar1

Á fimmtudaginn voru tónleikar í Félagsheimilinu á Hólmavík þar sem nemendur í Tónskólanum á Hólmavík sýndu listir sínar. Margvísleg tónlistaratriði voru á dagskránni, m.a. nýleg popplög og raftónlist. Mikill fjöldi mætti á tónleikana og hlustaði á hljómsveitirnar og gæddi sér á vöfflum sem Danmerkurfarar í 8.-9. bekk seldu til að safna fyrir utanlandsferð sem fyrirhuguð er haustið 2014.

tonleikar2 tonleikar3 tonleikar4 tonleikar5