12/09/2024

Breyttur opnunartími

Opnunartími Héraðsbókasafnsins á Hólmavík verður breyttur núna næstu 6 vikurnar, frá og með deginum í dag. Í stað þess að opið sé á fimmtudagskvöldum verður opið á mánudagskvöldum frá kl. 20-21 næstu vikur. Þessi breyting tekur gildi nú þegar og opið verður í kvöld, mánudag, en ekki næsta fimmtudagskvöld. Einnig er opið á hefðbundnum tíma frá 8:40-12:00 alla skóladaga.