22/12/2024

Bókasafnið lokað á þriðjudagskvöld

Vegna leiksýningar Kómedíuleikhússins á Hólmavík á þriðjudagskvöldið verður lokað á Héraðsbókasafni Strandasýslu á þriðjudaginn næstkomandi, þann 13. september. Í stað þess verður opið á mánudeginum, þann 12. september, frá klukkan 19:30-20:30. Einnig er opið alla hefðbundna skóladaga frá kl. 8:40-12:00.