22/12/2024

Árleg karíókí-keppni í Bragganum

640-kar2

Árleg kariókí-keppni Café Riis verður haldin í Bragganum laugardaginn 11. október og hefst kl. 20:30. Keppendur í þessari keppni hafa venjulega lagt mikið í búninga og undirbúning, jafnvel æft þau lög sem þeir syngja, svo úr þessu verður hin besta skemmtun sem er vinsæl og vel sótt á Ströndum. Kynnir verður Kristín S. Einarsdóttir og opið verður í pizzu á Café Riis á undan keppninni frá 18-20.