14/12/2024

Afreka- og Strandametaskrá í frjálsum íþróttum

580-heradsmot63

Á ársþingi Héraðssambands Strandamanna (HSS) í vikunni kom fram að nú er hægt að nálgast nýja afrekaskráí frjálsum íþróttum á heimasíðu HSS undir liðnum Afrekaskrá. Um er að ræða exelskjal, stútfullt af margvíslegum afrekunum í ólíkum aldursflokkum og er hægt að fletta á milli þeirra á flipum neðst í skjalinu. Það er Guðbjörg Hauksdóttir á Drangsnesi sem vinnur að samantekt skráarinnar sem finna má á þessari síðu á vef HSS.

580-heradsmot63-2

Gamlar myndir frá Héraðsmóti í frjálsum íþróttum í Sævangi 1963.