11/10/2024

Aðventuhátíð kórs Átthagafélagsins 14. des.

kórmynd1

Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Bústaðakirkju sunnudaginn 14. desember kl. 16.30. Stjórnandi kórsins er Ágota Joó, einsöngvari er Kristján Jóhannsson og Vilberg Viggósson leikur á píanó. Hugvekju flytur Hans Guðberg Alfreðsson. Miðaverð við innganginn er 4.000 kr. fyrir fullorðna, frítt er fyrir börn hátíðargesta, 14 ára og yngri. Kaffihlaðborð er innifalið. Miðaverð í forsölu er 3.500 kr., þá skal hafa samband við Gíslínu (sími 699 8859), Ragnheiði (sími 616 3148) eða aðra kórfélaga. Forsölu lýkur föstudaginn 12. desember.