28/09/2023

Gota á boðstólum

Starfsfólk frá Fiskvinnslunni Drangi ehf á Drangsnesi ætlar að selja þorskhrogn, lifur og þorskhausa við Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík á morgun, fimmtudaginn 15. mars milli kl. 15:00 og 18:00. Allir þeir sem hafa mætur á þessum dýrindis mat eru hvattir til að nýta sér þetta frábæra tækifæri til að nálgast hráefnið.

 Herramannsmatur á boðstólum.