02/01/2025

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta


Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta fyrir nokkur byggðarlög skv. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012-2013, m.a. fyrir Kaldrananeshrepp (Drangsnes) og Strandabyggð (Hólmavík). Umsóknum skal skilað til Fiskistofu, fyrr en oftast hefur verið, en umsóknarfrestur er til og með 7. desember 2012.