03/05/2024

573 á kjörskrá á Ströndum

Hagstofa Íslands og Þjóðskrá hafa birt tölur um fjölda kjósenda í komandi kosningum um sameiningu sveitarfélaga. 573 manns eru á kjörskrá í hreppunum fimm sem teljast til Stranda. Þar af eru 74 í Bæjarhreppi, en þar verður kosið um hvort hreppurinn skuli sameinast Húnaþingi vestra. Ef eitthvað er að marka könnunina sem verið hefur hér á strandir.saudfjarsetur.is undanfarna daga, virðast litlar líkur til þess að Strandamenn samþykki sameininguna, ef frá eru taldir íbúar Broddaneshrepps. Gjalda skal varhuga við því að taka of mikið mark á vefkönnunum, þær eru til gamans gerðar. Hér að neðan er hægt að sjá kynjaskiptingu kjósenda á Ströndum ásamt niðurstöðunni í könnuninni.

Kjósendur á kjörskrá fyrir kosningar um sameiningu sveitarfélaga

Konur

Karlar

Samtals

Íbúafjöldi 1. Des. 2004

Broddaneshreppur

19

28

47

53

Hólmavíkurhreppur

137

181

318

462

Kaldrananeshreppur

43

45

88

117

Árneshreppur

17

29

46

57

Samtals á kjörskrá

216

283

499

689

Bæjarhreppur

31

43

74

103

Húnaþing vestra

431

440

871

1175

Samtals á kjörskrá

462

483

945

1278

1

bottom

164

frettamyndir/2005/konnun-broddanhr.jpg

frettamyndir/2005/konnun-kaldrneshr.jpg