26/12/2024

Viðtal við Bjarna Ómar Haraldsson

Vilhjálmur Jakob Jónsson, sérlegur fréttaritari þemaviku Grunnskólans ræddi við Bjarna Ómar Haraldsson, tónlistarkennara og allt muligt mann, í morgun:

Hvernig líst þér á það að búa á Hólmavík? Finnst það súper-gott.
Viltu flytja? Og ef þú vilt flytja hvert myndir þú flytja? Á einhvern lítinn stað úti á landi eða til útlanda.
Hvernig finnst þér að Hildur Vala hafi unnið í IDOL’inu? Allt í lagi, hún átti það skilið.
Hvort hélstu með Heiðu eða Hildi Völu í IDOL? Heiðu.
Hvar áttu heima? Austurtúni 8, Hólmavík.
Hver er uppáhalds maturinn þinn? Austurlenskur matur.
Hver er uppáhalds söngvarinn þinn? Veit ekki, en til að nefna einhvern er það Ian Gillan.