14/09/2024

Veturinn kominn

Á EnnishálsiVeturinn er brostinn á, rétt eina ferðina, öllum að óvörum. Fyrsti vetrardagur var á laugardag og um svipað leyti lét snjórinn sjá sig á sunnanverðum Ströndum. Fjallvegirnir þrír yfir í Reykhólahrepp úr Strandabyggð eru nú auglýstir ófærir, Þorskafjarðarheiði, Tröllatunguheiði og Steinadalsheiði. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is var á þvælingi um sunnanverðar Strandir um helgina og smellti af meðfylgjandi myndum þegar veturinn hélt innreið sína.

Ennisháls

Skálholtsvík og Stikuháls í baksýn

Séð yfir Kollafjörð og Steingrímsfjörð af Ennishálsi

kollafjordur/580-kollafjardarnes2007.jpg

Kollafjarðarnes af Ennishálsi – ljósm. Jón Jónsson