10/12/2024

Vel heppnað Þorrablót á Hólmavík

Þorrablótið á Hólmavík var að venju stórskemmtilegt og fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is smellti af nokkrum myndum á skemmtiatriðunum. Að venju var þar spaugað með helstu viðburði á Ströndum á liðnu ári. Ofurhetjuþema var á blótinu að þessu sinni, enda var mikið um að vera við tökur á myndinni Justice League síðastliðið haust.

Þorrablót á Hólmavík – ljósm. Jón Jónsson/strandir.saudfjarsetur.is