19/07/2024

Vefurinn er í vinnslu!

Hjallur við DrangsnesVið minnum á að vefurinn strandir.saudfjarsetur.is er enn í vinnslu og hefur ekki verið opnaður formlega, þó allir sem kíkja við séu hjartanlega velkomnir. Á næstunni má því búast við ýmsum breytingum og tilraunum, t.d. með myndir og útlit. Í kvöld verður til dæmis endurraðað í myndahólfin og fastsettar stærðir á fréttamyndum þannig að margar þær myndir sem notaðar hafa verið til þessa verða óvirkar um stund.