22/12/2024

Varað við skriðuföllum á Ströndum

Ástæða er til að vekja athygli á viðvörun frá Veðurstofu Íslands og almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þar er varað við hættu á vatnavöxtum og aukin hætta á skriðuföllum á Ströndum, Siglufirði og austur á Skjálfanda. Segir í tilkynningunni að búist sé við talsverðri eða mikilli rigningu á á þessum svæðum fram að hádegi á morgun