
Hljómsveitin Bermúda, sem mun um verslunarmannahelgina komandi spila bæði á Þjóðhátíð í Vestamannaeyjum og á Bindindishátíðinni í Galtalækjarskógi, mun slá botninn í skipulagða dagskrá hátíðarinnar með balli í félagsheimilinu Víðihlíð laugardagskvöldið 23. júlí.
Frekari upplýsingar um hátíðina er að finna á veraldarvefnum, http://unglist.forsvar.is – dagskráin í ár, myndir frá fyrri hátíðum og ýmiss annar fróðleikur.
Frekari upplýsingar um hátíðina er að finna á veraldarvefnum, http://unglist.forsvar.is – dagskráin í ár, myndir frá fyrri hátíðum og ýmiss annar fróðleikur.



Póstkortsefni úr Húnaþingi – ljósm. Jón Jónsson