22/11/2024

Þrír listar bjóða fram í Strandabyggð

580-kollafjordur-trollin

Kosið verður á milli þriggja lista í sveitarstjórnarkosningum í Strandabyggð þann 31. maí næstkomandi. Þeir sem bjóða fram eru E-listi Strandamanna, F-listi óháðra kjósenda og J-listi félagshyggjufólks. Kjörstjórn Strandabyggðar hefur nú úrskurðað alla listana gilda og sent frá sér tilkynningu um þá. Listarnir eru birtir hér að neðan. Í síðustu kosningum árið 2010 voru tveir listar í framboði, J-listi félagshyggjufólks og V-listi Vinstri grænna.

E-listi Strandamanna

1. Ingibjörg Benediktsdóttir háskólanemi Vitabraut 1
2. Jóhann Björn Arngrímsson svæðisstjóri Hafnarbraut 18
3. Vignir Örn Pálsson rafvirki Lækjartúni 11
4. Jóhanna G. Rósmundsdóttir stuðningsfulltrúi Austurtúni 14
5. Hlynur Þór Ragnarsson skólabílstjóri Miðtúni 13
6. Eiríkur Valdimarsson þjóðfræðingur Austurtúni 8
7. Marta Sigvaldadóttir bóndi Stað
8. Andrea Marta Vigfúsdóttir bóndi Bræðrabrekku
9. Þröstur Áskelsson verkamaður Víkurtúni 13
10. Ingibjörg H. Theodórsdóttir heilbrigðisstarfsmaður Lækjartúni 13

F-listi óháðra kjósenda

1. Haraldur V.A. Jónsson húsasmíðameistari Lækjartúni 15
2. Sigríður G. Jónsdóttir bóndi Heydalsá
3. Már Ólafsson sjómaður Lækjartúni 5
4. Hlíf Hrólfsdóttir þroskaþjálfi Miðtúni 3
5. Jón Stefánsson bóndi Broddanesi 1
6. Ragnheiður Ingimundardóttir verslunarstjóri Hrófá
7. Gunnar T. Daðason pípulagningarmaður Skólabraut 18
8. Júlíana Ágústsdóttir skrifstofumaður Vitabraut 13
9. Karl V. Jónsson verkstjóri Austurtúni 1
10. Valdemar Guðmundsson eldri borgari Austurtúni 18

J-listi félagshyggjufólks

1. Jón Gísli Jónsson verkamaður Kópnesbraut 21
2. Ingibjörg Emilsdóttir grunnskólakennari Borgabraut 19
3. Viðar Guðmundsson bóndi Miðhúsum
4. Ásta Þórisdóttir grunnskólakennari Borgabraut 13
5. Jóhann L. Jónsson húsasmiður Vesturtúni 2
6. Guðrún E Þorvaldsdóttir heimaþjónusta Vitabraut 5
7. Unnsteinn Árnason bóndi Klúku
8. Ingibjörg B. Sigurðardóttir þjónustufulltrúi Lækjartúni 22
9. Ingimundur Jóhannsson vélstjóri Bröttugötu 2
10. Bryndís Sveinsdóttir skrifstofumaður Lækjartúni 19