23/04/2024

Svipmyndir úr Hrútafirði

Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is var á dögunum á ferð um Hrútafjörð og var ekki um að villast að sumarið var komið, sauðburður langt kominn og kindur komnar út á iðagræn túnin. Sérstaka athygli vakti firnafár af álftum sem voru á beit ásamt lambfénu hjá bændum. Á Borðeyri var líka líf og fjör og nóg að gera hjá starfsmönnum SG-verkstæðis, á meðan fréttaritari skoðaði sig um á eyrinni.

Álftaver

Borðeyri við Hrútafjörð

SG-verkstæði á Borðeyri

hrutafjordur/580-bordeyri2008.jpg

Álftir og kindur á beit á Valdasteinsstöðum

natturumyndir/580-alftir-kindur.jpg

Borðeyri vorið 2008

hrutafjordur/580-sumarhus-bord.jpg

Nýlegt sumarhús á Borðeyri – ljósm. Jón Jónsson