10/09/2024

Símaviðtal til Hockenheim

{mosvideo xsrc="formula" align="right"}Eins og komið hefur fram á strandir.saudfjarsetur.is er fríður hópur Strandamanna staddur á
Hockenheim formúlubrautinni í Þýskalandi að fylgast með kappakstrinum.
Tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is, sá eini sem sat heima, náði símasambandi við Jón
Jónsson formúluáhugamann og Strandamann, rétt í þann mund þegar kappakstrinum var að ljúka.
Hamilton fór með sigur að hólmi eins og Jón spáði. Hávaðinn er yfirgengilegur á
brautinni svo Jón heyrði ekkert í spyrlinum og lét því bara móðinn mása.


.