23/12/2024

Veðurhorfur næstu daga

Veðurspá fyrir næsta sólarhring gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt og snjókomu með köflum, en norðaustan 10-15 m/s undir kvöld og éljagang. Hita er …

Gott mál hjá Vegagerðinni!

Í dag var veghefill á ferð í Bæjarhreppi, til að vinna á hálkunni, en hefill hefur lítið sést hér að vetri til. Mikil hálka hefur verið í Bæjarhreppi undanfarnar vikur …

Friðarbarninu frestað

Leiksýningu sem vera átti á Drangsnesi í kvöld á leikritinu Friðarbarninu sem leikið er af grunnskólabörnum á Ströndum hefur nú verið frestað fram yfir jól …

Söngvakeppni Ozon

Á fimmtudaginn var fór fram söngvakeppni félagsmiðstöðvarinnar Ozon á Hólmavík. Alls kepptu sjö atriði þar um að komast fyrir hönd Ozon í söngvakeppni Samfés á næsta …