Fótboltakappamót í sumar!
Fótboltakappar sem gerðu garðinn frægan í liði Héraðssambands Strandamanna (HSS) á árunum 1975-77, ætla að koma saman í sumar á Hólmavík, aðra helgi í júlí. …
Fótboltakappar sem gerðu garðinn frægan í liði Héraðssambands Strandamanna (HSS) á árunum 1975-77, ætla að koma saman í sumar á Hólmavík, aðra helgi í júlí. …
Vesfirðingum hefur fækkað töluvert á milli ára þetta árið. Þeir voru þann 1. des. samtals 7698 samkvæmt tölum Hagstofunnar, en voru 7835 ári áður. Lítilsháttar …
Hagstofa Íslands hefur nú birt bráðabirgðatölur um íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum 1. desember 2004. Þessar tölur hafa reynst býsna nákvæmar síðustu ár og litlar breytingar …
Veðurspá fyrir næsta sólarhring gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt og snjókomu með köflum, en norðaustan 10-15 m/s undir kvöld og éljagang. Hita er …
Í tilefni af opnun fréttavefjarins strandir.saudfjarsetur.is mun Sigurður Atlason, einn fjölmargra fréttaritara vefjarins, fara í vinabæjarheimsókn til Årslev á morgun og færa tíðindi þaðan inn …
Í dag var veghefill á ferð í Bæjarhreppi, til að vinna á hálkunni, en hefill hefur lítið sést hér að vetri til. Mikil hálka hefur verið í Bæjarhreppi undanfarnar vikur …
Jólagjöfin í ár til allra Strandamanna nær og fjær er komin í loftið – héraðsfréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is. Það er fyrirtækið Sögusmiðjan sem stendur fyrir framtakinu, en ritstjóri er …
Leiksýningu sem vera átti á Drangsnesi í kvöld á leikritinu Friðarbarninu sem leikið er af grunnskólabörnum á Ströndum hefur nú verið frestað fram yfir jól …
Undanfarið hafa staðið yfir miklar framkvæmdir við nýja sundlaug á Drangsnesi. Sundlaugin sjálf er komin upp að mestu leyti, þó eftir sé að ganga frá …
Á fimmtudaginn var fór fram söngvakeppni félagsmiðstöðvarinnar Ozon á Hólmavík. Alls kepptu sjö atriði þar um að komast fyrir hönd Ozon í söngvakeppni Samfés á næsta …