Jólakveðja frá strandir.saudfjarsetur.is
Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is óskar öllum lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla. Vonandi verður jólahátíðin ánægjuleg hjá ykkur öllum, hvar sem þið eruð stödd í veröldinni. Við …
Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is óskar öllum lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla. Vonandi verður jólahátíðin ánægjuleg hjá ykkur öllum, hvar sem þið eruð stödd í veröldinni. Við …
Margir þeir Strandamenn sem komnir eru til vits og ára kannast við Oddnýju Guðmundsdóttir sem var lengi farkennari á Ströndum, fyrst snemma á 6. áratugnum og svo …
Þau tíðindi hafa borist fréttavefnum strandir.saudfjarsetur.is að jólasveinninn á Grænlandi svari ekki lengur bréfum frá börnum víðsvegar úr heiminum sem senda honum óskalista fyrir jólin …
Nú er komið vitlaust veður norður í Árneshreppi, kl. 9 í morgun var þar norðanátt 20 m/s og snjókoma. Töluvert hægara veður er ennþá í Steingrímsfirði, …
Biðin eftir jólunum getur verið erfið stundum fyrir litla jólasveina og jólastússið tekið á taugarnar. Hér er það Aron Viðar Kristjánsson sem bíður spenntur …
Aðsend grein: Jón Halldórsson Tæpt ár er síðan það var vart þverfótað fyrir frambjóðendum og bæklingum frá þeim um allskonar mál sem þeir höfðu fram …
Nemendafélag Drangsnesskóla hefur haft þann ágæta sið nú í mörg ár að efna til skötuveislu á Þorláksmessukvöld í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi. Þessi veisla er …
Sá skemmtilegi siður hefur lengi tíðkast á Hólmavík að félagar í Lions koma fyrir heljarstórum kassa í Kaupfélaginu sem fólk getur stungið jólakortum í sem eiga að fara …
Þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is í Árneshreppi var á leið með póstinn frá flugvellinum á Gjögri á póststöðina í Bæ keyrði hann fram á bíl sem hafði farið …
Nú er kalt á Ströndum en bjart og fallegt veður, að minnsta kosti við Steingrímsfjörð. Hitamælir á Kirkjubóli sýndi 16 gráðu frost í morgun og …