27/11/2024

Idol-æði í Bragganum!

Á föstudagskvöldið kl. 20:30 hefst fyrsta Idol-partý Hólmvíkinga í Bragganum á Hólmavík. Partýið er að sjálfsögðu haldið vegna gríðarlegs áhuga Hólmvíkinga og annarra Strandamanna á …

Ózon í söngvakeppni Samfés

Í kvöld taka nokkrir krakkar frá Hólmavík þátt í Vesturlandsriðli söngvakeppni Samfés sem fram fer í Borgarnesi. Félagsmiðstöðin Ózon sendir tvö atriði til keppni. Aðalheiður …

Myndir úr Árneshreppi

Sævar Benediktsson á Hólmavík sendi strandir.saudfjarsetur.is þessar myndir úr Árneshreppi sem teknar voru fyrr í mánuðinum. Það er fallegt í Árneshreppi á vetratíma eins og …

Sveit Maríusar sigraði

Bridgefélag Hólmavíkur er með spilakvöld í Rósubúð (húsi björgunarsveitarinnar) einu sinni í viku. Þátttakan í vetur hefur verið nokkuð góð og síðastliðinn þriðjudag lauk sveitakeppni þar sem …

Íbúafundur framundan

Borist hafa af því fregnir að á fundi hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps í gær hafi verið ákveðið að halda almennan íbúafund í hreppnum þriðjudaginn 8. mars næstkomandi. Síðast …

Veður og færð

Nú um klukkan 10:00 er hálka á vegum sunnan Hólmavíkur, en þungfært á Steingrímsfjarðarheiði. Mokstur stendur yfir þar. Hálkublettir eru í Bjarnarfjörð um Drangsnes, en …

Idolkvöld á Hólmavík

Næsta föstudagskvöld verður haldin heilmikil Idol-samkoma í Bragganum á Hólmavík, en þar mun Idol-keppni kvöldsins verða sýnd á bíótjaldi. Að sjálfsögðu verður Heiða Ólafs frá …