Skúffuskáld skrái sig sem fyrst
Miðvikudaginn 30. mars eru síðustu forvöð fyrir skúffuskáld á Ströndum og í nærsveitum að skrá sig á hagyrðinganámskeið sem haldið verður í Grunnskólanum á Hólmavík á …
Miðvikudaginn 30. mars eru síðustu forvöð fyrir skúffuskáld á Ströndum og í nærsveitum að skrá sig á hagyrðinganámskeið sem haldið verður í Grunnskólanum á Hólmavík á …
Mikil umferð var í gegnum Hólmavík um páskahelgina og mikið að gera í söluskálanum. Pylsusalan gefur oft nokkra hugmynd um umferðina en yfir 900 pylsur voru …
Grásleppuvertíðin er hafin á Ströndum en nokkrir bátar frá Drangsnesi hafa lagt grásleppunet. Grásleppusjómenn á Hólmavík hafa ekki enn lagt netin, en þeir eru uggandi um …
Veðrið um páskana hefur verið afspyrnu gott og í tilefni af því þá tók tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is sig til í dag og fór um Hólmavík í blíðviðrinu, vopnaður myndavél …
Á föstudaginn langa, rétt eftir hádegið, bar tveggja vetra ær óvænt einu gimburlambi á Finnbogastöðum hjá Guðmundi Þorsteinssyni bónda. Svo virðist vera sem rollan hafi komist í hrúta í haust …
Einstök veðurblíða hefur verið á Ströndum páskahátíðina og hafa fjölmargir notað tækifærið til að stunda útivist. Í dag var fjöldi fólks á Steingrímsfjarðarheiði að leik …
Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur legið niðri síðan á þriðjudag vegna mjög alvarlegrar bilunar á harða disk netþjónsins sem strandir.saudfjarsetur.is er vistaður hjá. Ennþá er óvíst hvort það tekst að …
Bilun varð í netþjóni strandir.saudfjarsetur.is seinnipartinn í gær. Bilunin varðar alla vefi sem hýstir eru á sama þjóni og tengist að öllum líkindum vandræðum með …
Framundan er námskeið fyrir unga frumkvöðla á aldrinum 16-20 ára á Vestfjörðum, að Holti í Önundarfirði. Námskeiðið hefst um miðjan dag á föstudeginum 22. apríl …
Vorboða hefur orðið vart norður í Árneshreppi en Jóhanna Ósk og fjölskylda hennar í Árnesi sáu fyrsta tjaldinn í fylgd fjórtán annarra, þann 11. mars við Hundsháls í Trékyllisvík, en þar …