Áætlunarsiglingar norður Strandir
Í sumar verður boðið upp á áætlunarsiglingar frá Norðurfirði í Árneshreppi og í Reykjarfjörð nyrðri og til Hornvíkur. Það er Reimar Vilmundarson frá Bolungavík á …
Í sumar verður boðið upp á áætlunarsiglingar frá Norðurfirði í Árneshreppi og í Reykjarfjörð nyrðri og til Hornvíkur. Það er Reimar Vilmundarson frá Bolungavík á …
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir heimsótti Strandamenn á ferð sinni um Vestfirði vegna yfirvofandi formannskjörs Samfylkingarinnar. Boðið var til kaffispjalls á Hólmavík í dag, þar sem stuðningsmönnum …
Í gær fór Skíðastaðagangan fram í Meyjarskarði í Reykjaheiði í nágrenni Húsavíkur, gangan var 2. gangan í Íslandsgöngumótröðinni. Sigvaldi Magnússon sigraði í 20 km göngunni …
Karlakórinn Lóuþrælar og Sönghópurinn Sandlóur halda tónleika í Hólmavíkurkirkju sunnudaginn 10. apríl kl. 16:00. Báðir þessir hópar eru úr Húnaþingi vestra. Stjórnandi Karlakórsins Lóuþrælar er Guðmundur …
Í kvöld verður frumsýndur á Akureyri söngleikurinn Rígurinn, sem settur er upp í samvinnu nemenda Menntaskólans og Verkmenntaskólans þar í bæ. Rígurinn er rokksöngleikur eftir …
Samfylkingin boðar til opins fundar í Rósubúð (Björgunarsveitarhúsinu), sunnudaginn 10. apríl klukkan 18:00. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Anna Kristín Gunnarsdóttir, þingmaður mæta á fundinn og …
Nemendur í 5. og 6. bekk Grunnskólans á Hólmavík bjóða nú öllum sem áhuga hafa á sýningu um líf Snorra Sturlusonar á mánudaginn kl. 11:30-12:30. Krakkarnir …
Í grein sem birtist hér í dag undir flokknum Aðsendar greinar eftir Kristinn H. Gunnarsson alþingismann kemur fram að fjármagn til vegamála er minna næstu …
Aðsend grein: Kristinn H. Gunnarsson Fjármagn til vegamála dregst saman um 4,4 milljarða króna á árunum 2004-2008 samkvæmt því sem lesa má út úr nýrri …
Meistaramót skákfélagsins Hróksins og Skákfélags Árneshrepps var haldið í Félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík, laugardaginn 26. mars í Félagsheimilinu. Á mótinu voru telfdar sjö umferðir eftir …