Hátíðarbragur við opnun Steinshúss á Nauteyri
Það var margt um manninn og viðamikil dagskrá við opnun Steinshúss á Nauteyri á laugardaginn var. Erindi fluttu Ása Ketilsdóttir kvæðakona á Laugalandi, Ingibjörg Steinunn …
Það var margt um manninn og viðamikil dagskrá við opnun Steinshúss á Nauteyri á laugardaginn var. Erindi fluttu Ása Ketilsdóttir kvæðakona á Laugalandi, Ingibjörg Steinunn …
Sveitarfélaginu Strandabyggð gefst kostur á að vera með í spurningakeppninni Útsvari í vetur. Sveitarfélagið hefur þegar þegið þetta góða boð og nú er unnið að …
Dreifnám FNV á Hólmavík boðar til opins íbúafundar fimmtudaginn 20. ágúst klukkan 17:00 í Hnyðju á fyrstu hæð Þróunarsetursins á Hólmavík. Rætt verður um námið, framtíð þess …
Afbragðsgóð mæting og ljómandi góð stemmning var á Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum sem fram fór á Sauðfjársetrinu á Ströndum á sunnudaginn. Þar reyndu hrútaþuklarar víðs vegar …
Íslandsmót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu á Ströndum sunnudaginn 16. ágúst. Þar verður margt til skemmtunar og meðal annars munu aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar heyja …
Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að hækka og breikka nokkra vegarkafla innansveitar í Árneshreppi og nú er verið að setja bundið slitlag á …
Undanfarin 7 ár hefur verið unnið að því að endurbyggja samkomuhúsið á Nauteyri við norðanvert Ísafjarðardjúp og breyta því í safn og fræðasetur til minningar …
Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem …
Tvö tilboð bárust í vegagerð um Bjarnarfjarðarháls sem var boðin út á dögunum og voru þau bæði nokkuð yfir fjárhagsáætlun. Þetta kom í ljós þegar …
Þriðjudagskvöldið 11. ágúst verður svokallað náttúrubarnaquis á Sauðfjársetri á Ströndum, en það er spurningaleikur fyrir alla fjölskylduna. Aðgangur er ókeypis, en kaffi, djús og kökur …