Kvennakórinn Norðurljós stendur fyrir Rekstrasjón
Kvennakórinn Norðurljós ætlar næstkomandi sunnudag að halda Rekstrasjón í félagsheimilinu á Hólmavík. Rekstrasjón var heiti yfir skemmtanir sem oft voru haldnar um miðjan dag á …
Kvennakórinn Norðurljós ætlar næstkomandi sunnudag að halda Rekstrasjón í félagsheimilinu á Hólmavík. Rekstrasjón var heiti yfir skemmtanir sem oft voru haldnar um miðjan dag á …
Á vef Strandabyggðar kemur fram að í lok ársins 2015 voru samþykktar reglur um styrkveitingar hjá Strandabyggð, en nú ber umsóknaraðilum að skila inn styrkumsóknum samkvæmt ákveðnum reglum sem finna …
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar óskar nú eftir tilnefningum fyrir íþróttamann eða íþróttakonu ársins í Strandabyggð árið 2015. Senda skal tilnefningar og stuttan rökstuðning á …
Í tilkynningu á vefnum Litlihjalli.is kemur fram að Jón Guðbjörn Guðjónsson vefstjóri og eigandi vefjarins hyggst loka vefnum og hætta fréttaskrifum nú um áramótin, en …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is óskar Strandamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar kærlega fyrir allt gamalt og gott.
Víða um land eru þekktir álagablettir í landslaginu sem margvísleg þjóðtrú er tengd. Sögur eru sagðar af bannhelgi sem fylgir þessum stöðum, ekki mátti raska þeim, vera …
Opið verður á Café Riis á Hólmavík eftir að nýja árið er gengið í garð og þar verður haldið veglegt áramótateiti. Húsið opnar þegar hálftími er …
Það er hefð hér á landi að halda áramótabrennu til að kveðja gamla árið og skjóta síðan upp flugeldum í gríð og erg á miðnætti. Á Ströndum eru að þessu sinni …
Rafmagn fór af Ströndum að morgni annars jóladags, um kl. 9:30. Ástæðan var bilun í múffu í endabúnaði í Geiradal, en þaðan liggur aðflutningslínan til Stranda yfir …
Það er að venju mikið um að vera á Ströndum á annan í jólum, en þá er haldin árleg og hefðbundin jólaböll. Á Hólmavík byrjar …