Björgunasveitin leitaði að bíl á Steingrímsfjarðarheiði
Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík fór upp á Steingrímsfjarðarheiði í dag að svipast um eftir ökumanni sem hafði lagt á Steingrímsfjarðarheiði en ekkert spurst til. Bíllinn og …
Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík fór upp á Steingrímsfjarðarheiði í dag að svipast um eftir ökumanni sem hafði lagt á Steingrímsfjarðarheiði en ekkert spurst til. Bíllinn og …
Með tilkomu nútíma tækni, vefjarins og leitarvéla, er orðið miklu auðveldara en áður var að finna og skoða gamlar heimildir. Margvíslegt efni hefur verið skannað inn …
Um jólin verða að venju guðsþjónustur í nokkrum kirkjum á Ströndum og er gerð grein fyrir tímasetningum þeirra hér. Í Hólmavíkurkirkju á aðfangadag kl. 18, …
ATH: FUNDI FRESTAÐ FRAM YFIR ÁRAMÓT VEGNA VEÐURSPÁR. Fyrirhugað er að stofna fræða- og fróðleiksfélag á Ströndum á milli jóla og nýárs. Félagið verður þverfaglegt …
Spurningakeppnin á milli Árneshrepps og sveitarfélagsins Ölfus í 16-liða úrslitum í Útsvarinu varð æsispennandi. Endaði með því að jafnt varð á stigum 70-70 og þurfti …
Margrét Eir kemur til Hólmavíkur föstudaginn 16. desember og heldur jólatónleika í Hólmavíkurkirkju. Hefjast þeir kl. 20:00 og eru Kór Hólmavíkurkirkju og Viðar Guðmundsson sérstakir …
Nú er komið að annarri umferð í Útsvarinu, en Árneshreppur gerði sér lítið fyrir sigraði Sveitarfélagið Garð í september síðastliðnum í stórskemmtilegum spurningaleik Útsvars. Föstudag 16. …
Það er nokkur framkvæmdahugur í Hólmvíkingum nú í góða veðrinu í desember. Þegar fréttaritari fór um bæinn í gær var verið að undirbúa steypuvinnu við …
Svona var veðrið við Steingrímsfjörð í dag, þann 10. desember 2016, alveg snjólaust. Sama daga á síðasta ári tók fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is mynd frá sama sjónarhorni og …