Basknesk hátíð í Dalbæ á Snæfjallaströnd
Föstudaginn 14. júlí kl 19-22 verður basknesk hátíð á Snæfjallaströnd, á söguslóðum Spánverjavíganna. Ferðaþjónustan í Dalbæ og Snjáfjallasetur standa að hátíðinni í samstarfi við Baskavinafélagið á …
Föstudaginn 14. júlí kl 19-22 verður basknesk hátíð á Snæfjallaströnd, á söguslóðum Spánverjavíganna. Ferðaþjónustan í Dalbæ og Snjáfjallasetur standa að hátíðinni í samstarfi við Baskavinafélagið á …
Í dag, miðvikudaginn 12. júlí kl. 17:00, ætla krakkarnir sem hafa verið í Skapandi sumarstörfum í samstarfi Náttúrubarnaskólans og Strandabyggðar að halda sumarfjörs viðburð í …
Á vefnum samtakamattur.is kemur fram að drög að svæðisskipulagsáætlun fyrir Dalabyggð, Reykhólahrepp og Strandabyggð liggja nú fyrir. Svæðisskipulagsnefnd ákvað á fundi sínum um miðjan júní …
Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Félagssvæði Vestfirðingafélagsins er …
Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur auglýst eftir áhugasömum aðilum um endurgerð og uppbyggingu á gamla Kópnesbænum á Hólmavík. Finnist slíkir aðilar ekki á næstunni er ætlunin að …
DJ-kvöld verður haldið á Restaurant Galdri á Hólmavík föstudagskvöldið 7. júlí og stendur frá kl. 21-23. Tónlistarviðburðir eru þar fyrsta föstudagskvöld í mánuði og nú …
Furðuleikar Sauðfjársetursins á Ströndum eru venjulega lokaviðburður bæjarhátíðarinnar Hamingjudaga á Hólmavík sem haldnir voru um síðustu helgi. Þá er standandi kaffihlaðborð á boðstólum allan daginn …
Keppt var í Vestfjarðavíkingnum á Drangsnesi og Hólmavík í dag og eru meðfylgjandi myndir teknar á Hólmavík þar sem keppt var í tveimur greinum. Það …
Ljósmyndasýningin Mundi eftir Grímu Kristinsdóttir ljósmyndara var opnuð á Hamingjudögum á Hómavík á dögunum. Sýningin er til húsa í Hnyðju (neðri hæð Þróunarsetursins á Höfðagötu …
Stórskemmtilegur fjöllistahópur tróð upp með sirkussýningu í verksmiðjunni í Djúpavík í gærkvöld og heyrst hefur að þau hafi aftur sýnt við Krossneslaug í kvöld. Heiti …