Íslandsmeistaramót í hrútaþukli
Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 20. ágúst. Þá verður í fimmtánda skipti haldið Íslandsmeistaramót í hrútadómum og hefst skemmtunin …
Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 20. ágúst. Þá verður í fimmtánda skipti haldið Íslandsmeistaramót í hrútadómum og hefst skemmtunin …
Ólafsdalshátíðin í Gilsfirði verður haldin í tíunda skipti laugardaginn 12. ágúst. Dagskráin er sérlega glæsileg þetta árið (sjá hér að neðan), en meðal annars koma fram Laddi …
Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin í fyrsta skipti um helgina af Náttúrubarnaskólanum sem starfar á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Óteljandi uppákomur tengdar útivist og listum voru …
Langar þig að komast í betri tengsl við þitt innra náttúrubarn? Þá er um að gera að skella sér á Náttúrubarnahátíð á Ströndum sem haldin …
Sögusýningin Þegar vatnið fraus – tuttugu ár frá tilkomu heita vatnsins á Drangsnesi var opnuð 20. júlí sl. og verður opin allar helgar fram til …
Það var mikið fjölmenni samankomið á Bryggjuhátíð á Drangsnesi síðastliðinn laugardag, í einstöku blíðskaparveðri. Giskað hefur verið á að yfir 1000 manns hafi mætt á …
Um helgina eru liðin 60 ár síðan félagsheimilið Sævangur var vígt árið 1957. Af því tilefni verður kaffihlaðborð á boðstólum hjá Sauðfjársetrinu laugardaginn 15. júlí …
Systurnar á Melum í Árneshreppi blása nú til stórtónleika í gömlu fjárhúsunum á Valgeirsstöðum í Norðurfirði föstudaginn 14. júlí. Þá munu Þorgerður, Árný og Ellen …
Föstudagskvöldið 14. júlí kl. 20:30 verður opnuð ljósmyndasýning í Gallerý Galdri á Galdrasafninu á Hólmavík. Þar eru til sýnis myndir eftir Giní sem er frönsk myndlistarkona …
Íris Ósk Ingadóttir hefur verið ráðin í starf tómstundafulltrúa í Strandabyggð. Tekur hún við af Esther Ösp Valdimarsdóttur sem lét af störfum í byrjun mánaðarins …