Gróður og garðar í Skelinni
Fyrstu gestir í Skelinni, lista- og fræðimannaíbúð Þjóðfræðistofu á Hólmavík, á vormisseri 2012 verða með erindi um gróður og garðrækt á fimmtudagskvöldið 9. febrúar kl. 20:00. Erindið …
Fyrstu gestir í Skelinni, lista- og fræðimannaíbúð Þjóðfræðistofu á Hólmavík, á vormisseri 2012 verða með erindi um gróður og garðrækt á fimmtudagskvöldið 9. febrúar kl. 20:00. Erindið …
Í tilefni af degi leikskólans mánudaginn 6. febrúar verður opið hús í leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík þann dag frá kl. 9:00-12:00 og 14:00-16:00. Allir sem …
Í tilefni af degi leikskólans mánudaginn 6. febrúar verður opið hús í leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík þann dag frá kl. 9:00-12:00 og 14:00-16:00. Allir sem …
Í síðustu viku var hátíðleg stund á skrifstofu Strandabyggðar, en þá var skrifað undir styrktarsamning milli Félags eldri borgara í Strandasýslu og sveitarfélagsins Strandabyggðar. Meginmarkmið …
Héraðssamband Strandamanna heldur héraðsmót í skíðagöngu á morgun sunnudaginn 5. febrúar í Selárdal og hefst mótið kl. 14:00. Keppt verður í göngu þar sem fyrst er …
Það var mikið fjör á þorrablóti á Hólmavík í gær, ljómandi góður matur frá veitingastaðnum í þorpinu, Café Riis, þétt og góð skemmtiatriði og hljómsveitin …
Æsispennandi kosningu um hver væri Strandamaður ársins 2011 er nú lokið. Þegar atkvæði höfðu öll verið yfirfarin og talin var niðurstaðan sú að Eva Sigurbjörnsdóttir …
Strandamenn hafa fengið margvísleg sýnishorn af veðri í hausinn síðustu daga, eins og aðrir landsmenn. Í dag er rigning á köflum, hálka og slabb sem …
Veður var gott í dag á Hólmavík, en aðeins farið að hvessa nú undir kvöld. Hitasveiflan á hálfum sólarhing er ótrúleg, í morgun kl. 8:00 …
Töluvert hefur snjóað víða á Ströndum seinnipartinn í gær og í nótt og það var nóg að gera hjá snjómoksturstækjum í dag. Mokstur er langt kominn …