Fádæma veðurblíða í Kirkjubólsrétt
Fádæma veðurblíða var þegar réttað var í Kirkjubólsrétt á sunnudaginn og mikið fjölmenni á staðnum. Réttarstörfin gengur því vel fyrir sig og margir sem lögðu …
Fádæma veðurblíða var þegar réttað var í Kirkjubólsrétt á sunnudaginn og mikið fjölmenni á staðnum. Réttarstörfin gengur því vel fyrir sig og margir sem lögðu …
Tilboð í brúna yfir Bjarnarfjarðará voru opnuð 12. september og nú viku síðar er búið að setja fréttir af því inn á vef Vegagerðarinnar. Aðeins …
Réttað verður í Kirkjubólsrétt við Steingrímsfjörð á Ströndum sunnudaginn 17. september og byrjar fjörið kl. 14. Réttarstjóri er Reynir Björnsson í Miðdalsgröf. Sauðfjársetrið verður af þessu …
Það hlýtur að vera gott að vera selur og flatmaga í sjónum og sólinni, með endur og fleiri fugla syndandi og fljúgandi allt um kring. …
Réttað var í Skeljavíkurrétt við Steingrímsfjörð, rétt utan við Hólmavík, að lokinni smalamennsku föstudaginn 9. september sl. Til stóð að byggð yrði ný rétt í …
Þessa daga og vikur snýst allt um smalamennskur hjá bændum og þá er gott að eiga góða að sem koma til hjálpar á þessum annatíma …
Hljómsveitin Hillingar hafa frumsýnt nýtt myndband við lagið Kaldar nætur og er það allt tekið á Hólmavík. Hljómsveitin og myndbandið eru að glíma við vetur, myrkur …
Smábátahöfnin setur mikinn svip á Hólmavíkurþorp og eru bátarnir vinsælt myndefni bæði ferðafólks og heimamanna. Svo var einnig í dag þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is rölti þar …
Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands heldur fund á Hólmavík í dag, miðvikudaginn 6. september. Sérsvið hennar er einelti, tómstunda- og leiðtogafræði. …
Árneshreppur hefur birt umhverfisskýrslu og tillögur að breytingum á bæði deiliskipulagi og aðalskipulagi vegna Hvalárvirkjunar í Ófeigsfirði. Jafnframt er auglýst eftir athugasemdum. Fyrirhugað er að …