Kaffileikhús á Reykhólum
Leikfélagið Skrugga í Reykhólahreppi stendur fyrir kaffihúsi og leiksýningum miðvikudagskvöldið 18. apríl, í Íþróttahúsinu á Reykhólum. Sýndir verða fjórir leikþættir og er hlé þar sem kaffiveitingar verða …
Leikfélagið Skrugga í Reykhólahreppi stendur fyrir kaffihúsi og leiksýningum miðvikudagskvöldið 18. apríl, í Íþróttahúsinu á Reykhólum. Sýndir verða fjórir leikþættir og er hlé þar sem kaffiveitingar verða …
Sigurður Atlason formaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða og framkvæmdastjóri Strandagaldurs ákvað að taka áskorun fundarmanna á aðalfundi samtakanna í Bjarkalundi um helgina og leiða starfið eitt ár til viðbótar. Hann …
Fuglalífið er sífellt að verða fjölskrúðugra nú með vorinu. Skógarþrestir eru mættir á Strandir fyrir allnokkru og syngja allt hvað af tekur í görðum og …
Lokasýning á leikritinu Með allt á hreinu! verður í félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld, sunnudaginn 15. apríl kl. 20:00. Mæting hefur verið afbragðsgóð á þessa …
Fréttatilkynning: Aðalfundur Búnaðarfélags Kirkjubólshrepps verður haldinn í Sævangi sunnudaginn 15. apríl kl. 14:00. Venjuleg aðalfundarstörf eru á dagskrá, einnig tillaga um nafnbreytingu á félaginu, stækkun …
Í kvöld og á morgun verður aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða haldinn á Hótel Bjarkalundi. Sigurður Atlason sem verið hefur formaður samtakanna gefur ekki kost á sér …
Rithöfundahjónin Gunnar Thedór Eggertsson og Yrsa Þöll Gylfadóttir bjóða upp á ritsmiðju fyrir börn á aldrinum 8-12 ára á Hólmavík um komandi helgi. Ritsmiðjan fer fram …
Sveitarfélagið Strandabyggð blæs nú til samkeppni um nafn á neðstu hæðina í Þróunarsetrinu. Skila þarf hugmyndum að nafni á skrifstofu Strandabyggðar fyrir kl. 12:00 á …
Samkvæmt frétt á visir.is er Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík nú á Steingrímsfjarðarheiði að aðstoða ökumenn sem hafa lent í vandræðum. Þegar hafa tveir bílar farið …
Opnuð hefur verið fyrsta einkasýning Magnúsar Bragason á verkum hans. Magnús er fæddur 1958 á Hólmavík og hefur lengst af starfað sem bóndi og fiskimaður. …