14/09/2024

Aðalfundur Búnaðarfélags Kirkjubólshrepps


Fréttatilkynning:
Aðalfundur Búnaðarfélags Kirkjubólshrepps verður haldinn í Sævangi sunnudaginn 15. apríl kl. 14:00. Venjuleg aðalfundarstörf eru á dagskrá, einnig tillaga um nafnbreytingu á félaginu, stækkun félagssvæðisins og framtíðarstarfsemi. Kaffi og vöfflur og hlýtt í kaffistofunni. Allt áhugafólk um landbúnað og hagsmuni dreifbýlisins velkomið.